Enska- Úlfljótsvatn

Her fyrir neðan er upplesturinn minn um Úlfljótsvatn.

Hér getur þú hlustað á upplesturinn.


Plaggat Enska

Í ensku var ég að gera verkefni um heilsu. Ég gerði plaggat með ýmsum upplýsingum um heilsu og hvernig maður á að sjá um líkamann sinn. Ég var með Bergdísi og Sóldísi í hóp og mjög gaman var að vinna með þeim. Við byrjuðum á því að afla okkur upplýsinga og skrifuðum svo niður á litrík blöð sem vil límdum svo á plaggatið. Síðan teiknaði ég allskonar ollar fæður o.s.f. Mér fannst þetta verkefni vera mjög skemmtilegt og væri til í sð gera svona aftur.

 13334690_610359239142867_620514968_o


Leikrit um Tyrkjaránið

Eftir að við lásum bókina og kláruðum verkefnin gerðum við leikrit. Við fengum hlutverk og ég held að allir hafi verið ánægðir með hlutverkið sitt. Við æfðum fyrst að tala bara öll saman í stofunni okkar en fórum svo niður í sal og lékum. Ef ég á að segja ykkur sannleikan þá á síðustu æfingu áður en við sýndum fyrir foreldrar hélt ég að þetta mundi ekki ganga vel því allir voru að gleyma hvenær þau áttu að koma á sviðið en þetta gekk alveg mjög vel. Það var  mjög mikil samvinna í þessu verkefni. Þetta er örugglega eitt af skemmtilegustu verkefnum sem ég er búin að gera í 7.bekk. Mér fannst byrjunin og endirinn vera skemmtilegasti parturinn minn í leikritinu. Í þessu leikriti var ég ræningi og það var mjög gaman

 

 

tyrkjaránið

 

 

 

 

 

 

 


Líkaminn- Náttúrufræði

Við í sjöunda bekk vorum að teikna líkama í fullri stærð. Við teiknuðum tvo líkamann, á einum var beinagrindin og á hinum voru æðarnar. Við teiknuðum líka nýru, lifur og flest líffæri inn á líkamana. 

Mér fannst gaman að vinna þetta verkefni því mér finnst gaman að vinna í hóp og í þessu verkefni var ég að vinna með öllum í bekknum.

Fyrir skóla (Bergdis)


Verk og listgreinar - Sund, íþróttir og útileikir

Íþróttir

Í íþróttum fór ég í marga íþróttaleiki og ég fór líka píptest próf og mér fannst mér ganga vel. Mér finnst íþróttir mjög skemmtilegar.

Sund 

Í sundi höfum við verið að læra björgunarsund og flugsund. Mér finnst sund bara fínt. Mér finnst gaman að læra nýjar sundaðferðir.

Útileikir

Í útileikjum fórum við allskonar leikir til dæmis körfubolta, fótbolta og brennubolta. Mér finnst útileikir vera æði.

Verk og List

Í verk og list vorum við í heimilisfræði, textílmennt, smíði, myndmennt hjá Dagbjörtu og myndmennt hja Bergljótu, og svo leiklist og tónmennt. Mér finnst þetta allt skemmtilegt vegna þess að maður lærir alltaf eitthvað nýtt.

 


Glogster Enska

In this project I needed to write about 3-5 places in Icleand for tourists to visit.The first thing I did was do decide what I would like to write about and I decided to write about Hallgrímskirkja, Seljalandsfoss and Landmannalaugar  Then I found some informations about the places and make it sound interesting then put it in Glogster and find pictures. I like doing this prjotect but sometimes it was not very easy to find information in Icelandic. I would love to to something like this again.

Hér getur þú séð verkefnið mitt


Íslenska

Bókagagnrýni- Galdrastafir og græn augu

Ég og bekkurinn minn vorum að lesa bókina Galdrastafir og græn augu eftir rithöfundinn Önnu Heiðu Pálsdóttir.

Bókin fjallar um Svein sem er 14 ára strákur sem fer með fjölskyldu sinni í berjamó og sér galdrastaf á steini og lendir í fortíðinni, árið 1713 þar sem hann hittir strák og fjölskyldu hans. Hann reynir svo að komast aftur í framtíðarinnar og hittir marga á leiðinni hans aftur heim eins og fræga þjóðsagna persónu, hann svo lendir í mörgum spennandi og skemmtilegum ævintýrum.

 Mér fannst þessi bók leiðinleg í byrjun en svo byrjaði hún að verða meira og meira spennandi, það sem mér fannst skemmtilegast var þegar Sveinn opnaði bókina og allt í einu byrtist helling af púkum og Sveinn þurfti að finna leið til að komast í burtu  þannig hann sagði þeim að flétta sandinn. Það sem mér fannst mest spennandi við þessa sögu var það að maður veit ekki hvort hann kemst aftur til 17. aldar eða ekki. Þessi bók er skemmtilegt og spennandi,og ég mæli með að lesa hana.

 

 


Rúmfræði

Í stærðfræði var eg að verkefni i rúmfræði þar sem eg þurfti að teikna kaffihús sem var a 48 fermetrar og það stóð a 120 fermetra afmörkuðu svæði , svo gerði eg tjörn sem var um það bil 36 fermetra , svo gerði eg marga aðra hluti eins og blómabeð, þríhyrningslaga trjáreitir og margt fleira. Svo þurfti eg að lita myndina. Teikningin átti að vera í hlutföllunum 1:100 sem þýðir að 1cm jafngildir 100cm í raunveruleikanum.

Ég lærði það að búa til reyti mismunandi i laginu sem höfðu ákveðið flatarmál

Mér fannst þetta verkefni vera ekkert það skemmtilegt þvi það byrjuðu allir a undan mer og eg þurfti að þa að drífa mig geðveikt mikið.

sorry þurfti


Bókagagngríni Setuliðið

Í íslensku var ég að lesa bók sem heitir Setuliðið eftir Ragnar Gíslason

og hér er bókagagngríni mín. Mér fannst helsti kostur við þessa bók var það að hún spennandi og skemmtileg.

Það sem mér fannst mest spennandi var þegar krakkarnir fóru upp á háaloft hjá Milla og fundu hauskúpu undir helling af dóti.

Það sem mér fannst skemmtilegast var þegar krakkarnir sendu Ruth bréf.

Það sem mér fannst leiðinlegt við þessa bók var það að hún var kaflalöng 

Boðskapur bókarinnar var fallegur en þú getur ekki lifað með svona mikla lygi og þú munt vera með mikið af samviskubiti og á endanum mun fólk finna út og maður þarf að geta sagt " Ég fyrirgef þér" svo hinum verði rótt.

 


Staðreyndir um Evrópu

Í náttúrufræði er ég búinn að vera með verkefni síðustu vikur um Evrópu. Ég fékk spurningar á blað frá Önnu kennara og á þessu blaði voru allskonar spurningar um Evræopu sem ég þurfti að svara og leita af svörum í bókinni Evrópa. Svo þegar ég var búinn að svara spurningunum fór ég í tölvur og fór að vinna í word, ég fann mynd fyrir forsíðu og helling af myndum fyrir verkefnið. 

Mér fannst þetta verkefni vera skemmtilegt.

Hér geturðu séð verkefnið mitt


Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband