21.10.2015 | 11:36
Búddhatrú
Í samfélagsfræði var ég læra um Búddhatrú. Ég las bækur og horfði á myndband á youtube, síðan fórum við í tölvur og gerðum ritgerð um Búddha sem átti að vera 800-1200 orð. Það sem ég lærði var að búddhistar og nunnur þurfa að betla til kl 12:00 og eftir það mega þau drekka vatn,hvernig er að vera meinlætismaður og um áttfaldastíginn,en það sem mér fannst áhugaverðast var ævi Búddha.
Mér fannst þetta verkefni vera skemmtilegt, ekkert og erfitt og ekkert of létt, bara passlegt.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.