10.12.2015 | 22:15
Staðreyndir um Evrópu
Í náttúrufræði er ég búinn að vera með verkefni síðustu vikur um Evrópu. Ég fékk spurningar á blað frá Önnu kennara og á þessu blaði voru allskonar spurningar um Evræopu sem ég þurfti að svara og leita af svörum í bókinni Evrópa. Svo þegar ég var búinn að svara spurningunum fór ég í tölvur og fór að vinna í word, ég fann mynd fyrir forsíðu og helling af myndum fyrir verkefnið.
Mér fannst þetta verkefni vera skemmtilegt.
Hér geturðu séð verkefnið mitt
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.