Spörfuglar

Í náttúrufræði var ég að gera verkefni um spörfugla. Fyrst þurfti ég að lesa glærurnar sem Anna kennari setti inn á One note og fylgja þeim. Ég fór inn á Fuglavefinn og náði mér í upplýsingar. Þegar ég var búinn að afla mér upplýsingar fór ég í Power point og gerði 3 glærur um spörfugla og síðan valdi ég mér fugl, Auðnutittling. Ég valdi svo hvernig lit á bakrunn ég vildi og líka að finna myndir um spörfugla og Auðnutittlinga.

Það sem ég lærði um spörfuglar er tildæmis að spörfuglar er langstærsti ættbálkur af fuglum og aðeins níu tegundir er af spörfuglum.

Mér fannst þetta verkefni vera skemmtilegt en smá stressandi.

 

Hér geturðu séð verkefnið mitt


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband