Bókagagngríni Setuliðið

Í íslensku var ég að lesa bók sem heitir Setuliðið eftir Ragnar Gíslason

og hér er bókagagngríni mín. Mér fannst helsti kostur við þessa bók var það að hún spennandi og skemmtileg.

Það sem mér fannst mest spennandi var þegar krakkarnir fóru upp á háaloft hjá Milla og fundu hauskúpu undir helling af dóti.

Það sem mér fannst skemmtilegast var þegar krakkarnir sendu Ruth bréf.

Það sem mér fannst leiðinlegt við þessa bók var það að hún var kaflalöng 

Boðskapur bókarinnar var fallegur en þú getur ekki lifað með svona mikla lygi og þú munt vera með mikið af samviskubiti og á endanum mun fólk finna út og maður þarf að geta sagt " Ég fyrirgef þér" svo hinum verði rótt.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband